Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

October 02, 2015 00:34:00
In The Air Tonight –  Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

In The Air Tonight – Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

„Við höfum margoft verið beðnir um að fíla „In the Air Tonight“ með Phil Collins,“ segir Bergur Ebbi í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen

September 25, 2015 00:52:39
Layla –  Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen

September 18, 2015 00:42:36
Síðan hittumst við aftur – Helgi Björns og vatnstankurinn

Síðan hittumst við aftur – Helgi Björns og vatnstankurinn

Bergur Ebbi og Snorri Helgason taka fyrir lagið Síðan hittumst við aftur í nýjasta þætti Fílalags. Sveitaballapopp var nafn á íslenskri tónlistarstefnu sem nú...

Listen

September 11, 2015 01:07:38
Man In The Mirror –  Poppið og konungur þess

Man In The Mirror – Poppið og konungur þess

Shamone. Fílalag stendur á tímamótum. Allt hefur verið gert. Konungur rokksins hefur verið fílaður. Glamrokk prinsinn hefur verið fílaður. Stjórinn hefur verið fílaður. Margir...

Listen

August 14, 2015 00:31:09
You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

Carly Simon gaf út lag sitt, You’re So Vain, árið 1972. „Hún er 27 ára þegar þetta lag kemur út en samt er þetta...

Listen

June 26, 2015 NaN
Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

The Animals komu frá Newcastle á Englandi. Músíklega má segja að Newcastle sé einskonar Liverpool fyrir lengra komna. Newcastle liggur nokkrum gráðum norðar, er...

Listen