Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

August 14, 2015 00:31:09
You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

Carly Simon gaf út lag sitt, You’re So Vain, árið 1972. „Hún er 27 ára þegar þetta lag kemur út en samt er þetta...

Listen

June 26, 2015 NaN
Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

The Animals komu frá Newcastle á Englandi. Músíklega má segja að Newcastle sé einskonar Liverpool fyrir lengra komna. Newcastle liggur nokkrum gráðum norðar, er...

Listen

June 12, 2015 00:37:23
Dancing On My Own –  „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“

Dancing On My Own – „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“

Robyn gaf út Dancing on My Own árið 2010 en það lifir enn góðu lífi á skemmtistöðum og heimapartíum út um allan heim. Lagið...

Listen

June 05, 2015 00:50:17
I Wanna Be Your Dog – Sturlaði táningurinn Detroit

I Wanna Be Your Dog – Sturlaði táningurinn Detroit

Ef Bandaríkin væru fjölskylda og borgir landsins fjölskyldumeðlimir þá væri Detroit sturlaði táningurinn. Það sem meira er: Detroit er eilífðartáningur. Vandræðagemsinn sem mætir heim...

Listen

May 01, 2015 00:35:49
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul...

Listen

April 24, 2015 00:41:38
Criticism as Inspiration –  „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen