Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

January 22, 2016 01:04:42
Smack My Bitch Up –  Skilaboð fyrir heila kynslóð

Smack My Bitch Up – Skilaboð fyrir heila kynslóð

Fáar hljómsveitir settu jafn skýran svip á unglingamenningu níunnar (90s) og Liam Howlett og félagar í The Prodigy. Bandið gaf út þrjár metsöluplötur á...

Listen

January 15, 2016 01:17:23
My Sweet Lord –  Hare krishna, hallelúja!

My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!

George Harrison sat ekki auðum höndum eftir að hann hætti í Bítlunum. Lík Bítlanna var ekki einu sinni komið niður í stofuhita þegar hann...

Listen

January 14, 2016 00:48:57
Wild Is The Wind – Tímalaus vindurinn

Wild Is The Wind – Tímalaus vindurinn

Fyrir aðeins nokkrum dögum síðan grunaði fáa að David Bowie væri feigur. Hann var ekki eins og hinir poppararnir, byrjaður að glamra sig niður...

Listen

January 08, 2016 01:00:44
Alright -Kálfum hleypt út

Alright -Kálfum hleypt út

Eitt sterkasta afl í heiminum nefnist ungæði. Þrátt fyrir ýmsar fregnir af öðru þá elskar ungt fólk yfirleitt lífið því þegar maður er ungur...

Listen

January 02, 2016 01:08:06
The Night They Drove Old Dixie Down –  Sundlaugarbakki í Hollywood 1969

The Night They Drove Old Dixie Down – Sundlaugarbakki í Hollywood 1969

Ef tónlistarsagan væri eldhús þá er hljómsveitin The Band bjórinn í ískápnum og það er í raun ótrúlegt að Fílalagsmenn séu ekki búnir að...

Listen

December 18, 2015 00:43:43
Er líða fer að jólum –  Bjargvætturinn í rúllustiganum

Er líða fer að jólum – Bjargvætturinn í rúllustiganum

Hið fullkomna jólaskap er hátíðarblanda af kvíða og tilhlökkun. Það er ekkert gaman að jólunum nema klifrað sé upp og niður tilfinningastigann í aðdraganda...

Listen