Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

July 01, 2016 00:59:51
Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Í þessum þætti Fílalags verður fjallað um einhvern bragðmesta og klístrugasta súputening rokksögunnar. Hljómsveitina Doors. Þar fór saman ljóðasköddun, djassgeggjun ásamt vænum skammti af...

Listen

June 24, 2016 00:57:30
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

Fílalag grefur í Fílabeinskistuna á þessum föstudegi og töfrar fram umfjöllun sína um eitt stærsta lag ársins 1989. Stúlknasveitin Bangles með kraftballöðurýtinginn Eternal Flame....

Listen

June 17, 2016 00:39:04
Live Forever –  Brekkusöngur alheimsins

Live Forever – Brekkusöngur alheimsins

„Hann kom, sá og sigraði“ var sagt um Sesar. Um Oasis er óþarfi að nota þrjú orð. Þeir komu hvorki né sáu, þeir sigruðu...

Listen

June 13, 2016 00:31:53
Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen

June 10, 2016 00:44:32
Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja

Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja

Hvað gera Bandaríkjamenn ef að bíll selst vel? Þeir framleiða meira af honum? Hvað þýðir að framleiða meira af honum? Framleiða fleiri eintök en...

Listen

May 27, 2016 00:41:58
Angie í Brussel ’73 –  Besti flutningur allra tíma

Angie í Brussel ’73 – Besti flutningur allra tíma

Úr gullkistu alvarpsins – Fílalag – Angie í Brussels Snorri og Ebbi hafa verið á ferðalagi og náðu ekki að taka upp þátt í...

Listen