Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

May 02, 2016 00:36:45
The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús

The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús

Fílalag endurflytur nú þátt sinn frá 2014 um lagið „The Bad Touch“ með Bloodhound Gang. Hér er allt gert rangt tónlistarlega. Bandarískt frat-boy band...

Listen

April 29, 2016 00:54:05
Don’t Try To Fool Me –  Ekki reyna að djóka í mér

Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands. Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti...

Listen

April 22, 2016 00:36:21
99 Luftballons – Gasblöðrur. Gaman. Tortíming. Ást.

99 Luftballons – Gasblöðrur. Gaman. Tortíming. Ást.

Allir þekkja 99 Luftballons. Það er eitt frægasta 80s lagið. Fílgúdd með synthum og allir glaðir. Og lagið er kannski fyrst og fremst um...

Listen

April 15, 2016 00:32:45
Wicked Game – Ljóti leikurinn

Wicked Game – Ljóti leikurinn

Árið er 1990. Rockabilly endurvakning ríður röftum í Los Angeles. David Lynch er að dúndra út skrítnum kvikmyndum með sætum krökkum og 50s músík....

Listen

April 13, 2016 01:13:03
Changing of the Guards –  Síðasta útspil Timburmannsins

Changing of the Guards – Síðasta útspil Timburmannsins

Bob Dylan er sá stærsti. Hann er stærri en Bítlarnir, stærri en Elvis, stærri en Stones. Þetta er ekki sagt á mælikvarða plötusölu eða...

Listen

April 05, 2016 00:47:08
Sódóma – Skyrta úr leðurlíki – Aukaþáttur vegna byltingarinnar

Sódóma – Skyrta úr leðurlíki – Aukaþáttur vegna byltingarinnar

Extra! Extra! Nú er sendur í loftið sérstakur almannavarnarþáttur Fílalags. Það ríkir óvissa. Skaðmundur er út í horni. Forsetinn flaug heim. Örninn er sestur....

Listen