Latest Episodes
Hungry Heart – Glorhungrað hjarta
Að vera svangur er mannlegasta lífsreynsla sem til er. Það hafa allir gengið í gegnum það og því geta fylgt gríðarlegar tilfinningar. Að vera...
I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins
Það er rokk í þessu, það er diskó í þessu, það er dramatík sem hæfir óperu en samt er þetta látlaust og smurt. Svona...
Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn
„Hlið við hlið“ var fyrsti útvarpssmellur Friðriks Dórs. Það kom út haustið 2009 og hefur síðan þá verið maukfílað af fólki úr öllum stéttum...
Smack My Bitch Up – Skilaboð fyrir heila kynslóð
Fáar hljómsveitir settu jafn skýran svip á unglingamenningu níunnar (90s) og Liam Howlett og félagar í The Prodigy. Bandið gaf út þrjár metsöluplötur á...
My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!
George Harrison sat ekki auðum höndum eftir að hann hætti í Bítlunum. Lík Bítlanna var ekki einu sinni komið niður í stofuhita þegar hann...
Wild Is The Wind – Tímalaus vindurinn
Fyrir aðeins nokkrum dögum síðan grunaði fáa að David Bowie væri feigur. Hann var ekki eins og hinir poppararnir, byrjaður að glamra sig niður...