Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

October 23, 2015 00:40:26
Für Immer –  Að eilífu: Súrkál

Für Immer – Að eilífu: Súrkál

Að vera rokkari snýst um að jarða rokkið. Hamra á gítarinn eins og það sé í síðasta skipti sem hann er hamraður. Ef maður...

Listen

October 16, 2015 01:03:21
La Décadance –  Mount Everest fegurðarinnar

La Décadance – Mount Everest fegurðarinnar

Í nýjasta þætti Fílalags er fjallað um Serge Gainsbourg. Um hann þarf ekki að hafa mörg orð hér. Hann var einfaldlega fjallið eina. Tónlistarmaður...

Listen

October 02, 2015 00:34:00
In The Air Tonight –  Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

In The Air Tonight – Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

„Við höfum margoft verið beðnir um að fíla „In the Air Tonight“ með Phil Collins,“ segir Bergur Ebbi í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen

September 25, 2015 00:52:39
Layla –  Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen

September 18, 2015 00:42:36
Síðan hittumst við aftur – Helgi Björns og vatnstankurinn

Síðan hittumst við aftur – Helgi Björns og vatnstankurinn

Bergur Ebbi og Snorri Helgason taka fyrir lagið Síðan hittumst við aftur í nýjasta þætti Fílalags. Sveitaballapopp var nafn á íslenskri tónlistarstefnu sem nú...

Listen

September 11, 2015 01:07:38
Man In The Mirror –  Poppið og konungur þess

Man In The Mirror – Poppið og konungur þess

Shamone. Fílalag stendur á tímamótum. Allt hefur verið gert. Konungur rokksins hefur verið fílaður. Glamrokk prinsinn hefur verið fílaður. Stjórinn hefur verið fílaður. Margir...

Listen