Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

June 12, 2015 00:37:23
Dancing On My Own –  „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“

Dancing On My Own – „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“

Robyn gaf út Dancing on My Own árið 2010 en það lifir enn góðu lífi á skemmtistöðum og heimapartíum út um allan heim. Lagið...

Listen

June 05, 2015 00:50:17
I Wanna Be Your Dog – Sturlaði táningurinn Detroit

I Wanna Be Your Dog – Sturlaði táningurinn Detroit

Ef Bandaríkin væru fjölskylda og borgir landsins fjölskyldumeðlimir þá væri Detroit sturlaði táningurinn. Það sem meira er: Detroit er eilífðartáningur. Vandræðagemsinn sem mætir heim...

Listen

May 01, 2015 00:35:49
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul...

Listen

April 24, 2015 00:41:38
Criticism as Inspiration –  „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen

April 17, 2015 00:38:48
Too Much Monkey Bussiness – „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“

Too Much Monkey Bussiness – „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“

„Við erum að fíla „Too Much Monkey Business“ hérna. Þarna er þetta að hefjast. Holden Caulfield er búinn að marinerast í nokkur ár þarna...

Listen

March 20, 2015 00:36:19
Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við...

Listen