Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

March 13, 2015 00:48:47
Maggie May – Graðasti maður breska samveldisins neglir heiminn

Maggie May – Graðasti maður breska samveldisins neglir heiminn

„Árið 1971 var Rod Stewart einfaldlega nítrólýserín dýnamít-túba ready to explode. Það er bara þannig,“ segir Snorri Helgason í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen

March 07, 2015 01:14:19
Hefnófíl

Hefnófíl

Fílalag bauð Hefnendunum Hugleiki og Jóhanni Ævari í þátt sinn. Hefnendurnir yfirtóku þáttinn með nördamennsku sinni og fóru að rífast um endurgerðir á kanadískum...

Listen

February 07, 2015 00:53:02
Say it ain’t so – Normcore krakkar þurfa að kæla sig

Say it ain’t so – Normcore krakkar þurfa að kæla sig

„Menn eru eitthvað að tala um normcore í dag eins og það sé hin ultimate hipstera-kaldhæðni. Að klæða sig í kakí-buxur og hvíta strigaskó...

Listen

January 30, 2015 00:43:06
The Letter – Maðurinn sem breytti heiminum nýkominn með punghár

The Letter – Maðurinn sem breytti heiminum nýkominn með punghár

„Sko. Höfum það á hreinu að Alex Chilton var 16 ára þegar hann söng þetta. Hann var nýkominn með punghár og fór beint í...

Listen

January 23, 2015 00:38:33
If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

„Þegar Elvis dreymir þá er ekkert annað á matseðlinum en ameríski draumurinn þríréttaður borinn fram á húddinu á rjómahvítum Cadillac. Það er bara þannig....

Listen

January 16, 2015 NaN
Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

„Fyrir nokkrum árum fóru menn að tala um konseptið „denim-on-denim“ í merkingunni að klæðast gallabuxum og gallajakka og fóðra sig alveg með denim. Þetta...

Listen