Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

February 19, 2016 00:45:16
Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar
Fílalag
Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

Feb 19 2016 | 00:45:16

/

Show Notes

The Zombies voru enskir gleraugnanördar í rúllukragabolum.

Sem betur fer voru þeir uppi in the 60s þannig að það var kúl að vera nölli í rúllu á þessum tíma.

Nördar eru líka sexí. Ef vel tekst til er útkoman æðisgengin búkhljóða-flower-power eilífðarnegla.

Þessi þáttur Fílalags var tekinn upp á skemmtiðstanum Húrra að viðstaddri Fílahjörðinni.

Við þökkum þeim sem mættu og öfundum þá sem eiga eftir að hlusta.

Nú er tími tímans!

Other Episodes

Episode

April 29, 2016 00:54:05
Episode Cover

Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands. Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti...

Listen

Episode 0

May 15, 2020 01:33:04
Episode Cover

Heart of Glass - Óbrjótandi, óþrjótandi kúl

Blondie - Heart of Glass New York. Rottur. Pizzukassar. Ljósmyndarar. Leðurjakkar.. Brunastigar. Rafgítarar. Trommuheilar. Þröngir kjólar. Strigaskór. Kalkúnasamlokur. Platínugyllt hár. Gulir leigubílar. Stressaðir endurskoðendur. ...

Listen

Episode

September 21, 2018 01:09:31
Episode Cover

With Or Without You – Leggstu í fósturstellingu, hver sem þú ert, hvar sem þú ert

Hver ertu? Þú! Hvort sem þú borðaðir bjúga í kvöldmat eða slafraðir í þig fusion-rétti á sushi samba innan um fasteignasala og myndlistarflippara. Hver...

Listen