Égímeilaðig – Fyrir tíma Tinder

March 02, 2016 00:39:30
Égímeilaðig – Fyrir tíma Tinder
Fílalag
Égímeilaðig – Fyrir tíma Tinder

Mar 02 2016 | 00:39:30

/

Show Notes

Fílalag heldur áfram að róta í gullkistunni og sendir hér aftur út þátt frá í mars 2014 sem ekki hefur verið fáanlegur á netinu í langan tíma.

Maus var stofnuð fyrir rúmum tuttugu árum og varð strax mjög vinsæl, bæði meðal gagnrýnenda og einnig almennings.

Maus spiluðu kúl alternative rokk, mikið undir áhrifum frá bresku new-wave og ýmiskonar gotnesku kuldastöffi.

Það sem gerði Maus jafnvel enn áhugaverðari var að textarnir eru á íslensku (með viðamiklum undantekningum) og umfjöllunarefnið var ekki alltaf af einfaldari gerðinni.

Í laginu sem er hér til umfjöllunar er til dæmis fjallað um náin samskipti á tímum tölvupósts, sem er mjög athyglisvert í ljósi þess hvernig internetið hefur þróast síðan.

Hlustið á þessa 90s alternative neglu Mausara og umfjöllun Fílalags um hana hér fyrir neðan.

Other Episodes

Episode

March 09, 2018 01:07:07
Episode Cover

Where is my mind? – Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen

Episode 0

August 14, 2020 01:20:31
Episode Cover

Loser - Áferð sultunnar

Beck - Loser Eftirpartísófi með teppi hekluðu úr tékknesk-bóhemískum ljóðum og bróderaður með Andy Warhol Factory-flúxi. Póst-móderníski skúnkurinn Beck Hansen er fílaður niður í...

Listen

Episode

November 08, 2019 00:47:40
Episode Cover

I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

The Flamingos – I Only Have Eyes For You Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara...

Listen