Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

February 26, 2016 00:38:01
Paper Planes –  Einn á lúðurinn frá London
Fílalag
Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

Feb 26 2016 | 00:38:01

/

Show Notes

Fílalag fílar níu ára gamalt lag í dag. Hér er um að ræða einn stærsta smell ársins 2007: Paper Planes með M.I.A.

Engin borg gefur hann eins góðan og London. Það er margreynt. Síðasti skammtur London kom á síðasta áratug þegar Amy Winehouse, Libertines og M.I.A. riðu röftum. Þá var gaman.

Klæðið ykkur í krampaþröngar Cheap Mondays, startið Land Rovernum. Árið er 2007 og veislan er hafin.

Other Episodes

Episode

June 14, 2024 01:19:55
Episode Cover

Way Down We Go - Djöfullinn á hringtorginu

Kaleo - Way Down We Go Kjúklingabringurnar eru lentar á eldhúsbekknum, kaldar og blautar í frauðplastbökkum. Þær smokra sér úr plastinu eins og geimverur...

Listen

Episode 0

August 20, 2021 00:52:45
Episode Cover

It Ain't Over 'Til It's Over - Make-Up-Sex Möxun

Lenny Kravitz - It Ain't Over 'Til It's Over Snjáð gallabuxnaefni. Nefhringur. Skartgripir. Búdda-líkneski. Lág fituprósenta. Fender Rhodes. Haltu-mér-slepptu-mér-orka. Steinaldarmataræði. Innlit útlit í Amazon....

Listen

Episode

October 20, 2017 00:49:24
Episode Cover

Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar

Leggjum á borð. Hvað er í matinn? Soðinn Bítill, kryddaður með Roy Orbison, eldaður af Jeff Lynne úr ELO, borinn fram með Bob Dylan...

Listen