Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

February 26, 2016 00:38:01
Paper Planes –  Einn á lúðurinn frá London
Fílalag
Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

Feb 26 2016 | 00:38:01

/

Show Notes

Fílalag fílar níu ára gamalt lag í dag. Hér er um að ræða einn stærsta smell ársins 2007: Paper Planes með M.I.A.

Engin borg gefur hann eins góðan og London. Það er margreynt. Síðasti skammtur London kom á síðasta áratug þegar Amy Winehouse, Libertines og M.I.A. riðu röftum. Þá var gaman.

Klæðið ykkur í krampaþröngar Cheap Mondays, startið Land Rovernum. Árið er 2007 og veislan er hafin.

Other Episodes

Episode

May 31, 2019 00:54:28
Episode Cover

Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda

The Flaming Lips – Race for the Prize Ef atómsprengja með glimmeri springur í eyðimörk og enginn heyrir í henni eða sér hana. Sprakk...

Listen

Episode

August 30, 2024 01:10:29
Episode Cover

Free Bird - Fenið og flugið

Lynyrd Skynyrd - Free Bird Það er morgun. Beikonlitaður mótorhjólamaður kjammsar á djúpsteiktri krókódílatá. Hitamælirinn sýnir 40, rakamælirinn er sprunginn. Úr útvarpinu heyrast skruðningar...

Listen

Episode

April 12, 2024 01:03:26
Episode Cover

Perfect Day - Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)

Lou Reed - Perfect Day Í tilefni tíu ára afmælis Fílalag var ákveðið að hóa saman fólki og henda í snar basic live-fílun á...

Listen