Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

May 01, 2015 00:35:49
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér
Fílalag
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

May 01 2015 | 00:35:49

/

Show Notes

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul Simon, ungur lagahöfundur frá Queens, var til í þetta og vinur hans fékk að vera með. Þeir boðuðu óm þagnarinnar.

Hér er til fílunar Sound of Silence. Ein mesta gæsahúðarsprengja tónlistarsögunnar. Um það þarf ekki að hafa fleiri orð. Verði ykkur að góðu.

Other Episodes

Episode

September 15, 2017 01:17:04
Episode Cover

Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Fáið ykkur hálft kíló af saltlakkrís, tvo lítra af froðubjór, töluvert af sinnepssíld. Klæðið ykkur í cowboy-buxur eða klæðið ykkur úr öllu. Nú verður...

Listen

Episode

March 04, 2016 00:39:11
Episode Cover

Drive – Að skera myrkrið

Nýrómantík er hreyfing í listum. Í bókmenntum reið tímabilið yfir á síðari hluta 19. aldar og lifði eitthvað fram á 20. öldina og tekur...

Listen

Episode

June 10, 2016 00:44:32
Episode Cover

Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja

Hvað gera Bandaríkjamenn ef að bíll selst vel? Þeir framleiða meira af honum? Hvað þýðir að framleiða meira af honum? Framleiða fleiri eintök en...

Listen