Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

May 01, 2015 00:35:49
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér
Fílalag
Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

May 01 2015 | 00:35:49

/

Show Notes

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul Simon, ungur lagahöfundur frá Queens, var til í þetta og vinur hans fékk að vera með. Þeir boðuðu óm þagnarinnar.

Hér er til fílunar Sound of Silence. Ein mesta gæsahúðarsprengja tónlistarsögunnar. Um það þarf ekki að hafa fleiri orð. Verði ykkur að góðu.

Other Episodes

Episode

December 13, 2019 00:57:59
Episode Cover

Týpískt – Ironic

Alanis Morissette – Ironic Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin. Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð...

Listen

Episode

September 25, 2015 00:52:39
Episode Cover

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen

Episode 0

November 22, 2019 00:55:38
Episode Cover

Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

The Kinks - The Village Green Preservation Society Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní...

Listen