Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

January 18, 2019 00:55:29
Garden Party – Partíið endalausa

Garden Party – Partíið endalausa

Mezzoforte – Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns og tóna....

Listen

January 11, 2019 00:57:31
So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika

So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika

Bang Gang – So Alone Hér er farið yfir Bang Gang. Og hér er að mörgu að hyggja.Aldrei gleyma Hrafna-Flóka. Aldrei gleyma undirgöngunum undir...

Listen

January 04, 2019 00:26:31
Call On Me – Graður Svíi penslar

Call On Me – Graður Svíi penslar

Í fílun dagsins er farið í skemmtilegt ferðalag um vegi poppsins. Eric Prydz heitir listamaðurinn sem er til umfjöllunar. Ef maður myndagúglar Prydz, sem...

Listen

December 28, 2018 00:51:47
Turn! Turn! Turn! – Breyting, snúningur, beygja, umrót

Turn! Turn! Turn! – Breyting, snúningur, beygja, umrót

The Byrds – Turn! Turn! Turn! Hvað eiga ofbeldisfullir konungar Ísraels til forna sameiginlegt með sólbrúnum 68 kynslóðar kaliforníu-hippum? Allt. Hér mæta þeir inn...

Listen

December 21, 2018 00:56:09
Fairytale of New York – Þegar allt er meyrt

Fairytale of New York – Þegar allt er meyrt

The Pogues – Fairytale of New York Löngu áður en Jésú kristur ákvað að heiðra jarðarbúa með nærveru sinni var fólk byrjað að dýrka...

Listen

December 14, 2018 01:01:23
Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

France Gall – Laisse Tomber Les Filles Mið-sexu stælarnir. Tyggjóið. Franska yfirlætið. Gainsbourg-töfrarnir. Stelpu yé-yé. Þetta er gírandi. Fíkn. Daníelsbók biblíunnar. Úthverfi í London....

Listen