Númeró 200

March 15, 2019 00:46:17
Númeró 200
Fílalag
Númeró 200

Mar 15 2019 | 00:46:17

/

Show Notes

Fílun í lok þáttar: The Zombies – This Will Be Our Year

Í tilefni af 200. þætti Fílalags fer Sandra Barilli með okkur í ferðalag um lendur fílanna. Viðkomustaðir eru ýmis skemmtileg atvik úr sögu þáttanna þar sem dagsetningum er haldið skilmerkilega til haga.

Ringó fer á klósettið, Paul Simon stendur ráðvilltur frammi fyrir stafrænni upptökutækni, Kim Larsen pantar sér Eldum rétt. Þetta og fleiri sögur má finna í tímamótaþætti dagsins.

Other Episodes

Episode

May 25, 2018 00:58:52
Episode Cover

Annie’s Song – Sumarbúðir, reipist gler, myrkur tærleikans

Ýmislegt má veiða upp úr sjöunni, enda er hún djúp og gárug eins og seiðpottur frumskaparans. Í dag er ausan að vísu ekki látin...

Listen

Episode 0

October 22, 2021 01:38:09
Episode Cover

Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John - Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra til fjalla. Djúpgul skotveiðisólgleraugu...

Listen

Episode

March 01, 2019 00:38:29
Episode Cover

Modern Love – Að gönna Síðuna

Hann mætti aftur, sólbrúnn, í stórum jakka og gult hár. Hann tætti í sig áttuna. Við erum að tala um Hnífa-Davíð í sinni tíundu...

Listen