Númeró 200

March 15, 2019 00:46:17
Númeró 200
Fílalag
Númeró 200

Mar 15 2019 | 00:46:17

/

Show Notes

Fílun í lok þáttar: The Zombies – This Will Be Our Year

Í tilefni af 200. þætti Fílalags fer Sandra Barilli með okkur í ferðalag um lendur fílanna. Viðkomustaðir eru ýmis skemmtileg atvik úr sögu þáttanna þar sem dagsetningum er haldið skilmerkilega til haga.

Ringó fer á klósettið, Paul Simon stendur ráðvilltur frammi fyrir stafrænni upptökutækni, Kim Larsen pantar sér Eldum rétt. Þetta og fleiri sögur má finna í tímamótaþætti dagsins.

Other Episodes

Episode

April 24, 2015 00:41:38
Episode Cover

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen

Episode

March 29, 2024 01:07:57
Episode Cover

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu

Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

Listen

Episode 0

May 08, 2020 01:24:33
Episode Cover

For Whom The Bell Tolls - Feigð, húð, hryggð, hefnd, reiði, örkuml, angist, bólur, reiði, sekt, keyrsla

Metallica - For Whom the Bell Tolls Kalifornía 1981. Veröldin heilsar nýrri tónlistarstefnu. Metallinn hefur fengið að súrrast í áratug og nú er komið ...

Listen