Marquee Moon – Glorhungur í myrkur og norp

March 22, 2019 00:53:48
Marquee Moon – Glorhungur í myrkur og norp
Fílalag
Marquee Moon – Glorhungur í myrkur og norp

Mar 22 2019 | 00:53:48

/

Show Notes

Television – Marquee Moon

Þá er það East-Village Fokkjú baugasnilld í boði ameríska frumpönksins. Undir nálinni er Television. Önnur eins leðurjakka tyggjó slumma hefur aldrei verið tekin upp eins og fyrsta platan með þessu póetíska gítarglamrandi braki. 

Television er grímulaus ásókn í fegurðarskaðræði. Til að fegurð ljóssins sjáist þarf einnig að fíla skuggana. Television teygir sig langt eftir hinu skyggða. Hér er um að ræða lakkríssvartan kadilakk sem fossast ofan í svarbrúna mold.

Fílið þetta og dettið svo niður, glorhungruð og beygð, geislavirku rotturnar sem þið eruð.

Other Episodes

Episode

January 19, 2017 00:38:32
Episode Cover

Give it away – Red Hot Upphitun

Í ljósi þess að Red Hot Chili Peppers muni mæta til Íslands í sumar hefur verið ákveðið að grafa mjög djúpt í gullkistu Fílalags...

Listen

Episode

May 02, 2016 00:36:45
Episode Cover

The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús

Fílalag endurflytur nú þátt sinn frá 2014 um lagið „The Bad Touch“ með Bloodhound Gang. Hér er allt gert rangt tónlistarlega. Bandarískt frat-boy band...

Listen

Episode

April 05, 2024 01:27:19
Episode Cover

Heaven on their Minds - Stóru samskeytin

Carl Anderson og Jesus Christ Superstar leikhópurinn - Heaven on their Minds Sólbruni. Tímasprengja. Páskar. Heilaga landið. Gallabuxur. Aktivismi. Oflæti. Broadway. Hamas. Bringuhár. Langferðabílar....

Listen