Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

June 21, 2019 00:56:39
That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

Dean Martin – That’s Amore Hann er mættur. Húðin glansar eins og Miðjarðarhafið á sumareftirmiðdegi, tennurnar skína eins og ítölsku alparnir. Hann er fullur,...

Listen

June 14, 2019 01:08:31
Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

The Supremes – Stop! In The Name of Love Hættu öllu sem þú ert að gera. Hættu að hugsa það sem þú varst að...

Listen

June 07, 2019 00:38:06
Glugginn – Frumdagar kúlsins

Glugginn – Frumdagar kúlsins

Flowers – Glugginn Gestófíll: Teitur Magnússon Fílalag grefur í gullkistu sína að þessu sinni og töfrar fram eina af sínum fyrstu fílunum. Um er...

Listen

May 31, 2019 00:54:28
Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda

Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda

The Flaming Lips – Race for the Prize Ef atómsprengja með glimmeri springur í eyðimörk og enginn heyrir í henni eða sér hana. Sprakk...

Listen

May 24, 2019 01:21:55
Rio – 35 millimetra bresk heimsveldisgredda

Rio – 35 millimetra bresk heimsveldisgredda

Duran Duran – Rio Gestófíll: Gunnar “Taylor” Hansson Núna hellum við okkur út í þetta. Takið fram mittissíðu smókingjakkana með uppbrettu ermarnar, blásið hárið,...

Listen

May 17, 2019 00:17:53
Rammstein – Þrútinn iðnaðartilli sem þráir mammasín

Rammstein – Þrútinn iðnaðartilli sem þráir mammasín

Rammstein – Rammstein Uppskrift að konsepti: Alið manneskju upp í samfélagi sem dýrkar karlmennsku, hernaðarhyggju og stáliðnað. Bætið við slatta af nasistasekt og uppeldisfræðisblæti....

Listen