Unchained Melody – Ballad Maximus

March 29, 2019 00:46:29
Unchained Melody – Ballad Maximus
Fílalag
Unchained Melody – Ballad Maximus

Mar 29 2019 | 00:46:29

/

Show Notes

Righteous Brothers – Unchained Melody
Hvað er hægt að segja? Hér er um að ræða stærstu ballöðu hins vestræna heims. Lag sem hættir ekki að rísa.

Spanið er gríðarlegt. Hér er stiginn rússneskur ballet í bland við amerískan babtista-skjálfta. Allt er undir. Allt vinnst. Í Unchained Melody leysist allur mannsandinn úr læðingi.

Unchained Melody er gjöf. Við þiggjum. Við fílum.
p.s. athugið að í þættinum var að hluta til notast við ranga útgáfu af æviágripi Hy Zarets, textahöfundar lagsins, og hann sagður hafa lært verkfræði. Hið rétta er að hann lærði lögfræði.

Other Episodes

Episode

June 28, 2019 00:44:42
Episode Cover

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva...

Listen

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode 0

June 05, 2020 00:50:17
Episode Cover

Wild World - Genakokteill allrar eilífðar

Cat Stevens - Wild World Í hvítri mussunni stígur hann á Ibiza-sprekið og klórar sér snöggt kafloðnum maganum. Steven Demetre Georgiou, einnig þekktur sem...

Listen