Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

November 23, 2018 01:21:36
Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Fílalag fékk Kristinn Guðmundsson hjá Soð með sér í lið fyrir sinn nýjasta þátt. Á meðan Snorri og Ebbi fíluðu lagið A Whiter Shade...

Listen

November 16, 2018 01:09:41
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

November 09, 2018 01:11:51
Just the Way You Are – Brúnhærð, krulluð sjöa

Just the Way You Are – Brúnhærð, krulluð sjöa

Farið er á rostungaveiðar í dag. Sjálfur Billy Joel er fangaður og ekki er um lítið skrokk-ummál að ræða. Billy Joel, píanómaður, spelmaður með...

Listen

November 02, 2018 00:48:37
Angel – Gríðarleg árás

Angel – Gríðarleg árás

Massive Attack – Angel Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig. Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming...

Listen

October 26, 2018 01:02:59
I Put A Spell On You – Álagsstund

I Put A Spell On You – Álagsstund

Það fór fram hópfílun þegar Fílahjörðin mætti við drykkjarstöðvar sínar og stakk sér á bólakaf í tilfinninga-uppnáms-stomperinn I Put a Spell on You. Var...

Listen

October 19, 2018 00:59:01
Money For Nothing – Ókeypis peningar

Money For Nothing – Ókeypis peningar

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt...

Listen