Final Countdown – Með sjóðheitan kjarnorkuúrgang í klofinu

April 12, 2019 00:55:38
Final Countdown – Með sjóðheitan kjarnorkuúrgang í klofinu
Fílalag
Final Countdown – Með sjóðheitan kjarnorkuúrgang í klofinu

Apr 12 2019 | 00:55:38

/

Show Notes

Europe – The Final Countdown
Það var lokaniðurtalning í gamla Nýló salnum þegar hármetal-hesthúsið Europe var fílað í allri sinni dýrð, frammi fyrir fílahjörðinni. Tjúúúúú.

The Final Countdown er það sem við viljum öll. Spólgröð kaldastríðs negla með hestamannaívafi, sænskt metal-salat með öllu helstu trikkunum: lúðra-synthanum, ofurhraða gítarsólóinu og óperusöngstílnum. Kannski besta iðnaðarrokksnegla sögunnar.

Leiðtogafundurinn. Eiki Hauks í leðurfrakka. Jóreykur á himni. Tikkið í fánastöngunum fyrir utan Staðarskála. Sokkur í klofinu.
Takk fyrir okkur Fílahjörð. Njótið. Fílið!

Other Episodes

Episode

June 15, 2018 00:54:48
Episode Cover

All the Things She Said – Hlaðnara en demantanáma

Það er við hæfi að fíla lag frá Rússlandi í dag. Og ekkert venjulegt lag. Um er að ræða stærsta smell t.A.T.u, nu-metal popp-gúmmelaði...

Listen

Episode

April 06, 2018 00:58:35
Episode Cover

Hey Jude – Bítlað yfir sig

Samfélagið er uppfullt af fólki með Bítlana á heilanum. Fólk sem þylur upp nöfnin á hljóðversplötunum í tíma og ótíma, les þykka bítladoðranta og...

Listen

Episode

November 06, 2015 00:25:02
Episode Cover

Wooly Bully – Með lampaskerm á hausnum

Árið er 1965 og við erum stödd í Texas. Ímyndið ykkur partí sem farið hefur úr böndunum. Blindfullir tvítugir hálfvitar ráfa um amerískt úthverfahús....

Listen