Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

December 14, 2018 01:01:23
Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

France Gall – Laisse Tomber Les Filles Mið-sexu stælarnir. Tyggjóið. Franska yfirlætið. Gainsbourg-töfrarnir. Stelpu yé-yé. Þetta er gírandi. Fíkn. Daníelsbók biblíunnar. Úthverfi í London....

Listen

December 07, 2018 NaN
You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

Músík er sameinandi afl sem spyr hvorki um stétt né stöðu. Þetta eru væmin orð, en þó alveg sönn. Jafnvel hörðustu rokkarar koma heim...

Listen

November 30, 2018 01:00:41
Love Will Tear Us Apart – Fenið

Love Will Tear Us Apart – Fenið

Ef til væri playlisti sem héti: “Motivational hits fyrir fólk sem fílar ekki Motivational hits” þá er alveg öruggt hvaða lag væri þar efst...

Listen

November 23, 2018 01:21:36
Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Fílalag fékk Kristinn Guðmundsson hjá Soð með sér í lið fyrir sinn nýjasta þátt. Á meðan Snorri og Ebbi fíluðu lagið A Whiter Shade...

Listen

November 16, 2018 01:09:41
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

November 09, 2018 01:11:51
Just the Way You Are – Brúnhærð, krulluð sjöa

Just the Way You Are – Brúnhærð, krulluð sjöa

Farið er á rostungaveiðar í dag. Sjálfur Billy Joel er fangaður og ekki er um lítið skrokk-ummál að ræða. Billy Joel, píanómaður, spelmaður með...

Listen