Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

July 12, 2019 00:56:51
David – Stinnur kattaþófi

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen

July 05, 2019 01:03:26
Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Jamiroquai – Virtual Insanity Varúð, varúð! Framundan er fílun á flíspeysuslagara. Inka gullið er fundið. Fönk-fnykinn leggur yfir allan bæinn. Peningalykt.  Það er Jay...

Listen

June 28, 2019 00:44:42
Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva...

Listen

June 21, 2019 00:56:39
That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

Dean Martin – That’s Amore Hann er mættur. Húðin glansar eins og Miðjarðarhafið á sumareftirmiðdegi, tennurnar skína eins og ítölsku alparnir. Hann er fullur,...

Listen

June 14, 2019 01:08:31
Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

The Supremes – Stop! In The Name of Love Hættu öllu sem þú ert að gera. Hættu að hugsa það sem þú varst að...

Listen

June 07, 2019 00:38:06
Glugginn – Frumdagar kúlsins

Glugginn – Frumdagar kúlsins

Flowers – Glugginn Gestófíll: Teitur Magnússon Fílalag grefur í gullkistu sína að þessu sinni og töfrar fram eina af sínum fyrstu fílunum. Um er...

Listen