Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

January 29, 2016 00:45:49
Hlið við hlið –  Þegar Friðrik Dór sló í gegn
Fílalag
Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

Jan 29 2016 | 00:45:49

/

Show Notes

„Hlið við hlið“ var fyrsti útvarpssmellur Friðriks Dórs. Það kom út haustið 2009 og hefur síðan þá verið maukfílað af fólki úr öllum stéttum íslensks samfélags.

Nú er komið að því að tala um þetta lag í góðar 40 mínútur og krefst það greiningar á íslenskri ungmenningu síðustu 15 ára.

Fílalag býður ykkur í ísbíltúr, bragðaref með Bounty og þristi og þið skuluð vinsamlegast hlusta vel.

Other Episodes

Episode

April 27, 2018 01:23:46
Episode Cover

Nothing Compares 2 U – Grátið á bekk í París, grátið í Vestmannaeyjum. Grátið.

Það er komið að því. Fjólubláa fönkmaskínan er undir fóninum. Sex-naggurinn. Meiri brennsa. Minni sóda. This is it. Prince Rogers Nelson. En ekki bara...

Listen

Episode

December 23, 2016 01:02:33
Episode Cover

Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

Það er Þorláksmessa kæru vinir og Fílalag er stemningsþáttur eins og allir hlustendur vita. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en að taka...

Listen

Episode

March 02, 2018 01:21:29
Episode Cover

You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig

Paul Simon var týndur í áttunni. Hann ráfaði um götur New York í stórum blazer-jakka og hugsaði um sína aumu tilvist. Jú, vissulega naut...

Listen