Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

January 29, 2016 00:45:49
Hlið við hlið –  Þegar Friðrik Dór sló í gegn
Fílalag
Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

Jan 29 2016 | 00:45:49

/

Show Notes

„Hlið við hlið“ var fyrsti útvarpssmellur Friðriks Dórs. Það kom út haustið 2009 og hefur síðan þá verið maukfílað af fólki úr öllum stéttum íslensks samfélags.

Nú er komið að því að tala um þetta lag í góðar 40 mínútur og krefst það greiningar á íslenskri ungmenningu síðustu 15 ára.

Fílalag býður ykkur í ísbíltúr, bragðaref með Bounty og þristi og þið skuluð vinsamlegast hlusta vel.

Other Episodes

Episode

December 28, 2018 00:51:47
Episode Cover

Turn! Turn! Turn! – Breyting, snúningur, beygja, umrót

The Byrds – Turn! Turn! Turn! Hvað eiga ofbeldisfullir konungar Ísraels til forna sameiginlegt með sólbrúnum 68 kynslóðar kaliforníu-hippum? Allt. Hér mæta þeir inn...

Listen

Episode 0

May 04, 2018 00:59:26
Episode Cover

Sunny way - Kjallarinn á Þórscafé

Gestófíll: Ari Eldjárn Það er febrúar 1974. Við erum stödd í iðnaðarhverfi austan megin við Hlemm í Reykjavík. Hrafn kroppar í prins póló umbúðir...

Listen

Episode 0

September 10, 2021 01:02:59
Episode Cover

Gentle On My Mind - Lagið sem allir fíluðu

John Hartford og ýmsir - Gentle on My Mind Setjið á ykkur svunturnar. Á hlaðborðinu eru Glen Campbell, Aretha Franklin, Frank Sinatra, Elvis Presley...

Listen