I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins

February 05, 2016 01:14:13
I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins
Fílalag
I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins

Feb 05 2016 | 01:14:13

/

Show Notes

Það er rokk í þessu, það er diskó í þessu, það er dramatík sem hæfir óperu en samt er þetta látlaust og smurt. Svona mætti lýsa laginu sem er til umfjöllunar í Fílalag í dag.

Hljómsveitin er að sjálfsögðu Kiss og lagið er „I Was Made For Loving You“ sem kom út á plötunni Dynasty árið 1979.

Til að fíla lagið vel og rækilega fengu Fílalagsmenn sérstakan gest í hljóðverið til sín.

Ari Eldjárn mætti í heimsókn, drakk þrjá sterka pressukönnu-kaffibolla og hellti úr skálum Kissviskunnar.

Fróðleikur Ara er einstakur.

Hlustið og fílið!

Other Episodes

Episode

May 30, 2025 01:06:28
Episode Cover

Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

Hjálmar – Geislinn í vatninu Á borðið er lagður pottréttur, pottþéttur og piparlagður. Flúðasveppirnir löngu orðnir hluti af sósunni. Hvaðan kom þessi brögðótta en...

Listen

Episode 0

April 10, 2020 00:59:14
Episode Cover

The Rose - Sú sem sprakk út

Bette Midler - The Rose „Stóra systir mín var vön að sitja á gólfinu í herberginu sínu. Þetta var 1979 og nánast daglega setti...

Listen

Episode

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen