Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

December 12, 2025 00:49:36
Episode Cover

Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.

Ritchie Valens – Come On, Let’s Go Hér fer fram hugmyndafræðileg fílun á andkvíðalyfinu sem gengið hefur undir nafninu rokk og ról. Farið er...

Listen

November 28, 2025 01:13:44
Episode Cover

Brown Eyed Girl - Frum-fenið

Van Morrison – Brown Eyed Girl George W. Bush í baði. Þröstur á grein. Fáviti að spóla úti á Granda. Dalalæða og derringur. Og...

Listen

November 14, 2025 01:09:18
Episode Cover

Brimful of Asha - Barmur plús harmur deilt með takmarkaleysi

Cornershop og Norman Cook – Brimful of Asha Rómúlus og Remus totta spena. Fjörutíu og fimm snúningar á mínútu. Níl flæðir yfir bakka sína....

Listen

October 03, 2025 01:15:04
Sweet Jane - Kontrapunktur kúlsins

Sweet Jane - Kontrapunktur kúlsins

Velvet Underground – Sweet Jane Starfsmaður vegabréfaeftirlits á JFK-flugvelli horfir rannsakandi en kæruleysislegum augum þráðbeint framhjá þér. Í belti hans 9mm Glock, í vasa...

Listen

September 26, 2025 01:00:10
Episode Cover

Moonlight Shadow - Miðilsfundur á Myrká

Mike Oldfield og Maggie Reilly – Moonlight Shadow Viðjulauf. Hvítir náttkjólar. Gólandi hundur. Skothvellur í fjarska og silkimjúkt myrkrið. Tonn hughrifa í eldspýtustokki. Heil...

Listen

September 19, 2025 01:10:16
Episode Cover

Fylgd - Áminning til labbakúta

Heimavarnarliðið – Fylgd Volkswagen bjöllur. Súld. Hagatorg. Gamla góða Keflavíkurgöngugreddan. Fegurð. Sveit í borg. Hólkvíðar skálmar undir heiðum himni. Bollasúpa. Breznev. Þjóðviljinn. Hermannajakkar. Ljóðabækur....

Listen
Next