Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.

December 12, 2025 00:49:36
Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.
Fílalag
Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.

Dec 12 2025 | 00:49:36

/

Show Notes

Ritchie Valens – Come On, Let’s Go Hér fer fram hugmyndafræðileg fílun á andkvíðalyfinu sem gengið hefur undir nafninu rokk og ról. Farið er í frumfílun á fyrsta útgefna lagi Ritchie Valens sem hann samdi og tók upp þegar hann var sextán ára gamall og hefur hinn mergjaða titil: “Come On, Let’s Go”. “Öllu er afmörkuð stund” segir í Predikaranum. Það hefur verið mikið hik. En nú er aftur runnin upp stund til að verða fyrir skjálftanum. Hendum þessu í gang!

Other Episodes

Episode 0

May 04, 2018 00:59:26
Episode Cover

Sunny way - Kjallarinn á Þórscafé

Gestófíll: Ari Eldjárn Það er febrúar 1974. Við erum stödd í iðnaðarhverfi austan megin við Hlemm í Reykjavík. Hrafn kroppar í prins póló umbúðir...

Listen

Episode

December 20, 2024 01:31:58
Episode Cover

White Christmas - "Let's Go Have a Coca-Cola"

Bing Crosby - White Christmas Það gengur svo mikið á í lífi okkar að við þurfum stundum pásu, frið, hlé. Við þurfum þetta hlé...

Listen

Episode

December 07, 2018 NaN
Episode Cover

You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

Músík er sameinandi afl sem spyr hvorki um stétt né stöðu. Þetta eru væmin orð, en þó alveg sönn. Jafnvel hörðustu rokkarar koma heim...

Listen