Fylgd - Áminning til labbakúta

September 19, 2025 01:10:16
Fylgd - Áminning til labbakúta
Fílalag
Fylgd - Áminning til labbakúta

Sep 19 2025 | 01:10:16

/

Show Notes

Heimavarnarliðið – Fylgd Volkswagen bjöllur. Súld. Hagatorg. Gamla góða Keflavíkurgöngugreddan. Fegurð. Sveit í borg. Hólkvíðar skálmar undir heiðum himni. Bollasúpa. Breznev. Þjóðviljinn. Hermannajakkar. Ljóðabækur. Mussur þvegnar í læk þar sem nú er Smáralind. Lektorar. Billiard. Bartar og brjóstahaldarabrennur. Mundu, að þetta er landið þitt.

Other Episodes

Episode

October 12, 2018 00:55:34
Episode Cover

Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna

Hvernig ætli stóra ferðalagið sé? Hápunktur allrar lífsreynslu hlýtur að vera sjálf himnaförin. Að klára dæmið og sameinast alheims-andanum. En er hægt að reyna...

Listen

Episode

December 06, 2024 00:57:12
Episode Cover

Only Time - Silkiþræðir Keltans

Enya - Only Time Hver þekkir vegi himinsins? Fuglinn. Hver veit hvert vindurinn mun blása? Fuglinn. Hver býr yfir grimmd grameðlu og sakleysi páskaungans?...

Listen

Episode 0

February 19, 2021 01:08:28
Episode Cover

Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring. Bældar...

Listen