Moonlight Shadow - Miðilsfundur á Myrká

September 26, 2025 01:00:10
Moonlight Shadow - Miðilsfundur á Myrká
Fílalag
Moonlight Shadow - Miðilsfundur á Myrká

Sep 26 2025 | 01:00:10

/

Show Notes

Mike Oldfield og Maggie Reilly – Moonlight Shadow Viðjulauf. Hvítir náttkjólar. Gólandi hundur. Skothvellur í fjarska og silkimjúkt myrkrið. Tonn hughrifa í eldspýtustokki. Heil veröld sem örbylgjumáltíð. Hvísl, þyngsli, sorg, gall. Þú gengur inn í blómabúð í leit að samúðarkorti og það er farið með þig á bakvið og fyrr en varði ertu í seftjörn greifingjans, sökkvandi til botns með grástirnd augun beind að biblíubleikum himninum þar sem gandreiðin fer fram. “Það er rokk og það er reif og það er rosalegt æði,” þar til þú vaknar í miðjum félagsfræðitíma eftir síðdegisþrot og finnur hvernig mólekúl úr flannelskyrtu kennarans sáldrast […]

Other Episodes

Episode

October 18, 2024 00:54:54
Episode Cover

Venus - Appelsínugulur órangútan losti

Shocking Blue - Venus Hollenskur nefapi sveiflar sér á grein. Starfsmaður Philips bókar sig á tveggja stjörnu hótel við hlið Paddington stöðvarinnar í London....

Listen

Episode

July 08, 2016 00:47:20
Episode Cover

Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

Fílalag fer út fyrir þægindasviði í dag og fjallar um rapp í fyrsta skipti. Viðfangsefnið er að sjálfsögðu nasavængja-meistarinn Jay-Z. Ákveðið var að fara...

Listen

Episode

November 24, 2017 00:58:19
Episode Cover

Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu...

Listen