Latest Episodes

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu
Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

House of The Rising Sun - Húsið vinnur
The Animals - House of the Rising Sun Eins og við vitum öll þá hófst Bítlaæðið í Bandaríkjunum þegar ungmennni þess lands fengu að...

(Everything I Do) I Do It for You - Ör beint í hjartað
Bryan Adams - (Everything I Do) I Do It for You Þér er boðið í ferðalag. Hoppaðu upp á hestvagninn. Litli-Jón slær keyri í...

Going Home: Theme from Local Hero - Allt er fyrirgefið
Mark Knopfler - Going Home (Theme from Local Hero) Andinn. Stemningin. Newcastle upon Tyne. Þú þarft ekki að vera bestur, þú þarft ekki að...
0

Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins
Wheatus - Teenage Dirtbag Girtu kakíbuxurnar upp að handakrikum þannig að pínulítið hjartað skýlist undir beltissylgju úr látúni. Fáðu þér oreo og mjólk eftir...
0

My Heart Will Go On - Stirðnandi klökka hjartalausa djúp
My Heart Will Go On (Love Theme from Titanic) - Celine Dion Blómabúðalykt. Orð sem voru hvísluð svo lágt að þau aldrei heyrðust. Unglingaherbergið...