Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

October 27, 2023 00:49:04
Episode Cover

Got My Mind Set On You - Fjórfaldur skeinipappír í kók

George Harrison - Got My Mind Set on You Hawai-skyrtuklædd Samsonite taska með bavíana-rass situr á Kastrup og drekkur 40 millítra af colgate tannkremi....

Listen

0

October 20, 2023 01:14:35
Episode Cover

Sing - Hjakk og spaghettí

Fjórir fölir náungar í pólóbolum. Ljótur brúnn öskubakki á borði, búinn til í leirmótun á Waldorf-skóla. Hafrakex með sultu í kvöldmat í gær. Draumkennt...

Listen

0

January 13, 2023 01:18:26
Episode Cover

Skriðþunginn í skálinni - Bítlarnir - Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965

Bítlarnir eru að mörgu leyti þægilegt viðfangsefni. Þeir voru fjórir og þeir voru þvengmjóir. Þrátt fyrir alla sköpunargáfuna og dýptina þá eru Bítlarnir konsept...

Listen

0

April 29, 2022 01:36:34
Episode Cover

Strönd og stuð! - Good Vibrations

Rafbylgjur smjúga í gegnum þunna gifsveggi. Brunabíll keyrir í útkall. Í höfuðkúpu er haldin veisla. Húlahringir orbita áreynslulaust. Pabbi skammar. Stanislav nágranni er sendur...

Listen

0

October 22, 2021 01:38:09
Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John - Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra til fjalla. Djúpgul skotveiðisólgleraugu...

Listen

0

September 24, 2021 01:00:09
Wannabe - Kryds-ild

Wannabe - Kryds-ild

Fyrsta plata Spice Girls hét Spice og hún var nákvæmlega það: krydd. Og ekkert venjulegt krydd heldur napalm-karrí-lyftiduft. Kryddpíurnar sprengdu upp veröldina, og eins...

Listen
Previous Next