Brown Eyed Girl - Frum-fenið

November 28, 2025 01:13:44
Brown Eyed Girl - Frum-fenið
Fílalag
Brown Eyed Girl - Frum-fenið

Nov 28 2025 | 01:13:44

/

Show Notes

Van Morrison – Brown Eyed Girl George W. Bush í baði. Þröstur á grein. Fáviti að spóla úti á Granda. Dalalæða og derringur. Og þú brúneyga stúlkan mín. Hlaupa og hlæja og detta. Leiddu mig í lundinn. Morgunroði, dögg. Dick Cheney klippir táneglur. Mín liljan fríð.

Other Episodes

Episode

August 04, 2016 00:46:12
Episode Cover

The Killing Moon – Undir drápsmána

Echo and the Bunnymen voru mjóir nýbylgjurokkarar frá Liverpool. Ræfilslegir en hrokafullir töffarar í leðurjökkum með sólgleraugu og sígarettur. Er til eitthvað dásamlegra? Eitt...

Listen

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen

Episode

August 31, 2018 01:05:02
Episode Cover

Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.

Nú er fjandinn laus. Fílalag er á nálægum slóðum. Í dag er lag úr indíkreðsunni frá 2012 tæklað. Það er Airwaves norpið. Það er...

Listen