Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

December 06, 2024 00:57:12
Episode Cover

Only Time - Silkiþræðir Keltans

Enya - Only Time Hver þekkir vegi himinsins? Fuglinn. Hver veit hvert vindurinn mun blása? Fuglinn. Hver býr yfir grimmd grameðlu og sakleysi páskaungans?...

Listen

November 29, 2024 01:11:25
Episode Cover

Snertu, elskaðu og fljúgðu - You've Lost That Lovin' Feelin'

The Righteous Brothers - You've Lost That Lovin' Feelin' Kærleikurinn. Geðveikin. Gnægðin. Háloftin. Hlið himins. F-18. 33C. Undir þér er motta. Lokaðu augunum, opnaðu...

Listen

0

November 15, 2024 01:06:40
Episode Cover

Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

Hvalræði - Undir regnboganum Jökulblátt vatn. Orbit-tyggjó. Fljótandi ísjakar. Morgunsjónvarps stjarna hlær. Skutull skríður. Blóð fossast. Veðurbarinn maður með barta í Víetnam hermannajakka gefur...

Listen

November 01, 2024 01:04:38
Episode Cover

Rasputin - Alheimsgreddan

Boney M - Rasputin Á meginlandi Evrópu býr leigubílstjóri sig undir langa vakt. Hann girðir terelín buxurnar upp að handahrikum og herðir beltið vel...

Listen

October 25, 2024 00:59:28
Episode Cover

Walk Away Renée - Tær buna

The Left Banke - Walk Away Renée Glimrandi unglingar, tærir en tjúllaðir, nýbúnir að ljúka upp gáttinni að undrum klassískrar tónlistar, búnir spjótum og...

Listen

October 18, 2024 00:54:54
Episode Cover

Venus - Appelsínugulur órangútan losti

Shocking Blue - Venus Hollenskur nefapi sveiflar sér á grein. Starfsmaður Philips bókar sig á tveggja stjörnu hótel við hlið Paddington stöðvarinnar í London....

Listen