Sweet Jane - Kontrapunktur kúlsins

October 03, 2025 01:15:04
Sweet Jane - Kontrapunktur kúlsins
Fílalag
Sweet Jane - Kontrapunktur kúlsins

Oct 03 2025 | 01:15:04

/

Show Notes

Velvet Underground – Sweet Jane Starfsmaður vegabréfaeftirlits á JFK-flugvelli horfir rannsakandi en kæruleysislegum augum þráðbeint framhjá þér. Í belti hans 9mm Glock, í vasa hans valdið, pakki með sex þurrum Orbit-þiljum. Það má skera loftið með kauðalegum smjörhníf sem átta ára barn kom með heim úr smíðatíma. Það má skera loftið niður í þykkar lifrapylsusneiðar.  Kæliskápar stórborganna syngja. Í sextíu hjartahólfum þeirra daufur ostafnykur. Bilaðir menn, bilaðar konur, falla í yfirlið undan ræðu ofstopamanns. Í horni kúrir Adidas-taska stútfull af bæklingum um perraskap og taskan er líka stútfull af pillum og hún er líka stútfull af sprengjum og stútfull af […]

Other Episodes

Episode

November 16, 2018 01:09:41
Episode Cover

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

Episode

January 13, 2017 01:23:17
Episode Cover

Down By The River – Stóri Ufsilón

Þá er komið að fílun á einni af burðarstólpum rokksins. Neil Young er tekinn fyrir í Fílalag í dag. Það er vaðið beint í...

Listen

Episode

April 26, 2024 01:08:43
Episode Cover

Gvendur á Eyrinni - Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðin

Dátar - Gvendur á Eyrinni Esjan er klædd flaueli. Handan hennar springur bomban. Sveppaskýið rís til himins. Faxaflóinn verður appelsínugulur. Við ströndina standa eyjaskeggjar...

Listen