Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

January 10, 2025 01:08:18
Episode Cover

Knockin' On Heaven's Door - Þurr steinn grætur

Bob Dylan - Knockin' On Heaven's Door Fyrsti í Dylan-svítu. Fógetinn er við dauðans dyr. Hann grefur byssur sínar. Útlagi í Ástralíu-frakka gengur framhjá...

Listen

December 20, 2024 01:31:58
Episode Cover

White Christmas - "Let's Go Have a Coca-Cola"

Bing Crosby - White Christmas Það gengur svo mikið á í lífi okkar að við þurfum stundum pásu, frið, hlé. Við þurfum þetta hlé...

Listen

December 13, 2024 01:19:30
Episode Cover

1979 - Goth báðu megin

The Smashing Pumpkins - 1979 Lífið er endalaust. Fyndinn 16 ára gaur djögglar snakkpokum inn í flúorljósum 10-11, tvær stelpur hlæja en meira að...

Listen

December 06, 2024 00:57:12
Episode Cover

Only Time - Silkiþræðir Keltans

Enya - Only Time Hver þekkir vegi himinsins? Fuglinn. Hver veit hvert vindurinn mun blása? Fuglinn. Hver býr yfir grimmd grameðlu og sakleysi páskaungans?...

Listen

November 29, 2024 01:11:25
Episode Cover

Snertu, elskaðu og fljúgðu - You've Lost That Lovin' Feelin'

The Righteous Brothers - You've Lost That Lovin' Feelin' Kærleikurinn. Geðveikin. Gnægðin. Háloftin. Hlið himins. F-18. 33C. Undir þér er motta. Lokaðu augunum, opnaðu...

Listen

0

November 15, 2024 01:06:40
Episode Cover

Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

Hvalræði - Undir regnboganum Jökulblátt vatn. Orbit-tyggjó. Fljótandi ísjakar. Morgunsjónvarps stjarna hlær. Skutull skríður. Blóð fossast. Veðurbarinn maður með barta í Víetnam hermannajakka gefur...

Listen