Crazy - Klikkun

May 31, 2024 01:12:58
Crazy - Klikkun
Fílalag
Crazy - Klikkun

May 31 2024 | 01:12:58

/

Show Notes

Crazy - Patsy Cline

Kötturinn svífur um eldhúsið. Hárþurrkan syngur sópran inn á baði. Rafmagnslínurnar svigna milli stauranna úti á götu og spila hægan kontrabassagang. Það er klikkun í gangi. Kona lætur renna í krómbað og leggst í kaf sjálfsvorkunnar og efasemda. Þetta er bilun og brjálæði, fegurð og funhiti.

Other Episodes

Episode

April 26, 2017 00:35:43
Episode Cover

Where Do You Go To My Lovely? – Harmonikka, fókus, negla

Fílalag er í fríi fram í miðjan maí en er með fólk í vinnu sem gramsar í gullkistunni og dregur fram mikilvæga fílun frá...

Listen

Episode 0

June 04, 2021 01:18:39
Episode Cover

Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga

Billy Joel - Uptown Girl Það er útkall. Bláu ljósin og vælandi sírena. Upp í brunastiga í Bronx stendur útþaninn kalkúnn og spangólar á...

Listen

Episode

January 18, 2019 00:55:29
Episode Cover

Garden Party – Partíið endalausa

Mezzoforte – Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns og tóna....

Listen