Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar

June 28, 2024 00:56:49
Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar
Fílalag
Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar

Jun 28 2024 | 00:56:49

/

Show Notes

White Stripes - Seven Nation Army

Ýlfrandi hundar. Paranoja. Sándtékk. Teppalagning. Apaheili. Converse All Star sólar klístrast við malbik bílastæðis. International House of Pancakes. Altarisdrengir lemja hvern annan með skiptilykli í skottinu á belgvíðum Plymouth með risastórri afturrúðu. Fílabein kramið í morteli, sáldrað í línur yfir gervigras í bakgarði einstæðrar móður sem hlaut ekki lottóvinning kvöldsins. Sýróp. Blóð. Talkúm. Bólstrun.

Other Episodes

Episode 0

May 14, 2021 01:11:13
Episode Cover

Dry The Rain - Skoskt, artí, indífokk

The Beta Band - Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem...

Listen

Episode

February 22, 2019 00:58:41
Episode Cover

Freak Like Me – Hlaðið virki

Sugababes – Freak Like MeÞað er komið að því að kafa ofan í popptíví-árin. Þegar popptónlist innihélt ekki siðferðisleg skilaboð. Sugababes komu frá London...

Listen

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen