Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar

June 28, 2024 00:56:49
Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar
Fílalag
Seven Nation Army - Sýrustig sálarinnar

Jun 28 2024 | 00:56:49

/

Show Notes

White Stripes - Seven Nation Army

Ýlfrandi hundar. Paranoja. Sándtékk. Teppalagning. Apaheili. Converse All Star sólar klístrast við malbik bílastæðis. International House of Pancakes. Altarisdrengir lemja hvern annan með skiptilykli í skottinu á belgvíðum Plymouth með risastórri afturrúðu. Fílabein kramið í morteli, sáldrað í línur yfir gervigras í bakgarði einstæðrar móður sem hlaut ekki lottóvinning kvöldsins. Sýróp. Blóð. Talkúm. Bólstrun.

Other Episodes

Episode

January 19, 2017 00:38:32
Episode Cover

Give it away – Red Hot Upphitun

Í ljósi þess að Red Hot Chili Peppers muni mæta til Íslands í sumar hefur verið ákveðið að grafa mjög djúpt í gullkistu Fílalags...

Listen

Episode

September 13, 2024 01:31:43
Episode Cover

Exit Music (For a Film) - Hjarta hjartans

Radiohead - Exit Music (For a Film) Himininn yfir París. Þrútið var loft og þungur sjór. Tæring þess tærasta. Annó erótíka. Þú ert steindautt...

Listen

Episode 0

July 31, 2020 01:34:41
Episode Cover

Heyr himna smiður - Miðalda-monsterið

Kolbeinn Tumason & Þorkell Sigurbjörnsson - Heyr himna smiðurÁrið 2018 völdu Íslendingar sitt uppáhalds tónverk í kosningu sem haldin var á vegum Ríkisútvarpsins. Niðurstaða...

Listen