Windmills of Your Mind - Hola hugmyndanna

July 12, 2024 01:11:49
Windmills of Your Mind - Hola hugmyndanna
Fílalag
Windmills of Your Mind - Hola hugmyndanna

Jul 12 2024 | 01:11:49

/

Show Notes

Dusty Springfield - Windmills of Your Mind

Langa-langa-langamma spinnur garn á spólu, hring eftir hring, ull sem hefur krullast og ullast í víraðan spíral af kind sem hefur staðið og jórtrað öld eftir öld, með kjálka sem snúast hring eftir hring, endalaust, að eilífu inn í rafrásir heilans sem gnísta boðum sársauka og gleði um líkamann, í jöfnu hlutfalli, hring eftir hring, ár eftir ár, öld eftir öld í löngu-löngu-lönguvitleysu allra alda spilagaldurs.

Gefið ykkur á vald fagmanna. Hlýðið á Dusty Springfield kúst- og fægja ykkur á vit eyrnaormsins frá 1968. Vindmyllur hugans. Gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode 0

May 22, 2020 01:59:28
Episode Cover

Dreams - Sútað leður

Fleetwood Mac - Dreams Loðfíll tekinn fyrir. STOP. DD Unit kölluð inn. STOP. Macið sútað. STOP. Leðurvesti, tögl. STOP. Hér er um að ræða...

Listen

Episode 0

May 15, 2020 01:33:04
Episode Cover

Heart of Glass - Óbrjótandi, óþrjótandi kúl

Blondie - Heart of Glass New York. Rottur. Pizzukassar. Ljósmyndarar. Leðurjakkar.. Brunastigar. Rafgítarar. Trommuheilar. Þröngir kjólar. Strigaskór. Kalkúnasamlokur. Platínugyllt hár. Gulir leigubílar. Stressaðir endurskoðendur. ...

Listen

Episode

August 30, 2019 00:42:18
Episode Cover

End Of The World – Dramatískt, loðið, hættulegt

Aphrodite’s Child – End of the World Í fyrsta skipti í Fílalag er það grískt. Og grískt skal það vera með allri þeirri hnausþykku...

Listen