Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

June 13, 2016 00:31:53
Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur
Fílalag
Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Jun 13 2016 | 00:31:53

/

Show Notes

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina.

Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug alla leið frá Reykjavík til Toronto fyrir þessa 28 mínútna fílun.

Aerosmith eru með þeim seigustu í bransanum. Þeir hafa teygt á sér höfuðleðrin, elskast á trommuhúðum og þuklað á gítarhálsum í hálfan fimmta áratug. Þeir eru ákveðin bestun á Stones og Zeppelin. Þessu er öllu gerð skil í þætti dagsins.

Hlustið og fílið!

Other Episodes

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode

April 26, 2019 00:46:26
Episode Cover

Summer In The City – Bartar, hiti

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum....

Listen

Episode

August 26, 2016 00:48:49
Episode Cover

Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið. Nú er það bjart,...

Listen