Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

June 24, 2016 00:57:30
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill
Fílalag
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

Jun 24 2016 | 00:57:30

/

Show Notes

Fílalag grefur í Fílabeinskistuna á þessum föstudegi og töfrar fram umfjöllun sína um eitt stærsta lag ársins 1989. Stúlknasveitin Bangles með kraftballöðurýtinginn Eternal Flame.

Ef þið hafið ekki heyrt þennan þátt skuluð þið klæða ykkur í hvítan síðan kjól, bleyta ykkur vel um hárið og bjóða öllum helstu ættingjum niðrí Háteigskirkju því þið eruð að fara að skírast.

Other Episodes

Episode 0

November 22, 2019 00:55:38
Episode Cover

Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

The Kinks - The Village Green Preservation Society Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní...

Listen

Episode

July 06, 2018 01:54:08
Episode Cover

What’s Going On – Hvað er í gangi??!!

Árið er 1971. Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tekið þeldökk ungmenni í hundruð þúsunda tali úr ryðguðum vonleysis iðnborgum sínum og sent þau í stríð til...

Listen

Episode 0

July 30, 2021 01:10:45
Episode Cover

Foolish Games - Djásnið í djúpinu

Jewel - Foolish Games Það er mikið af rusli í heiminum. KFC-umbúðir á sófaborði, ljótar byggingar í illa skipulögðum borgum sem öllum er sama...

Listen