Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

June 24, 2016 00:57:30
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill
Fílalag
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill

Jun 24 2016 | 00:57:30

/

Show Notes

Fílalag grefur í Fílabeinskistuna á þessum föstudegi og töfrar fram umfjöllun sína um eitt stærsta lag ársins 1989. Stúlknasveitin Bangles með kraftballöðurýtinginn Eternal Flame.

Ef þið hafið ekki heyrt þennan þátt skuluð þið klæða ykkur í hvítan síðan kjól, bleyta ykkur vel um hárið og bjóða öllum helstu ættingjum niðrí Háteigskirkju því þið eruð að fara að skírast.

Other Episodes

Episode

March 16, 2018 00:59:02
Episode Cover

Baker Street – Sósa lífsins

Er til eitthvað stemmdara fyrirbæri í heiminum heldur en alkólíseraður kokkur í fíling? Miðaldra, fráskilinn maður að hræra í potti og hlusta á tónlist...

Listen

Episode 0

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December '63) - Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons - December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen

Episode

March 15, 2019 00:46:17
Episode Cover

Númeró 200

Fílun í lok þáttar: The Zombies – This Will Be Our Year Í tilefni af 200. þætti Fílalags fer Sandra Barilli með okkur í...

Listen