Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

August 04, 2016 00:46:12
The Killing Moon – Undir drápsmána

The Killing Moon – Undir drápsmána

Echo and the Bunnymen voru mjóir nýbylgjurokkarar frá Liverpool. Ræfilslegir en hrokafullir töffarar í leðurjökkum með sólgleraugu og sígarettur. Er til eitthvað dásamlegra? Eitt...

Listen

July 28, 2016 01:15:13
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Fílalag heldur áfram poppgreiningum sínum og stingur nú heygöfflum sínum í einn stærsta binginn í hlöðunni. Bubbi Morthens er fílaður í dag. Hann er...

Listen

July 22, 2016 01:02:15
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Takið fram glowstick vörur. Litið líkama ykkar í neonlitum. Setjið á ykkur ljótan veiðihatt. Klæðist peysu. Hringið í versta fólk sem þið þekkið. Takið...

Listen

July 15, 2016 00:56:58
A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar...

Listen

July 08, 2016 00:47:20
Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

Fílalag fer út fyrir þægindasviði í dag og fjallar um rapp í fyrsta skipti. Viðfangsefnið er að sjálfsögðu nasavængja-meistarinn Jay-Z. Ákveðið var að fara...

Listen

July 01, 2016 00:59:51
Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Í þessum þætti Fílalags verður fjallað um einhvern bragðmesta og klístrugasta súputening rokksögunnar. Hljómsveitina Doors. Þar fór saman ljóðasköddun, djassgeggjun ásamt vænum skammti af...

Listen