Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

July 01, 2016 00:59:51
Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin
Fílalag
Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Jul 01 2016 | 00:59:51

/

Show Notes

Í þessum þætti Fílalags verður fjallað um einhvern bragðmesta og klístrugasta súputening rokksögunnar. Hljómsveitina Doors.

Þar fór saman ljóðasköddun, djassgeggjun ásamt vænum skammti af blús, bæði í tónfræðilegum og sálfræðilegum skilningi.

Ævintýrið – sem hófst innan um bikini-babes á Venice Beach í Los Angeles og endaði í baðkari í Marais-hverfi Parísar – var tónlistar- og hugmyndaleg þeysireið.

Í þættinum verður tæpt á því helsta. Leðurbuxunum, barokk-börtunum og messíasar-smurningunni.

Hlustið og fræðist, hlýðið á, fílið.

Other Episodes

Episode

November 20, 2015 00:36:40
Episode Cover

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Hvert er hið eiginlega einkennislag síð X-kynslóðarinnar/early milennials? Er það Smells Like Teen Spirit. Iiih. Núll stig. Giskið aftur. Er það Under the Bridge?...

Listen

Episode 0

May 22, 2021 01:31:19
Episode Cover

Workingman's Blues #2 - Með hjartað fullt af bananabrauði

Bob Dylan - Workinman's Blues #2 Bob Dylan kjarnar hugmyndina um „boomer". Það er erfitt að kyngja því nú á tímum þegar 37 ára...

Listen

Episode

July 12, 2019 00:56:51
Episode Cover

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen