Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

January 06, 2017 01:09:03
Fast Car – Bless, bless krummaskuð

Fast Car – Bless, bless krummaskuð

Aldrei gleyma því hvað Bandaríkin eru stór. Þetta eru 324 milljón manneskjur. Það er svakalegt. Svo er þetta tæpir tíu milljón ferkílómetra. Rosalegt flæmi....

Listen

December 30, 2016 00:53:16
Sheena Is A Punk Rocker –  Allt er dáið. Allt lifir.

Sheena Is A Punk Rocker – Allt er dáið. Allt lifir.

Síðasti Fílalags-þáttur fjallaði um George Michael. Þátturinn var sendur út á Þorláksmessu og hann dó tveimur dögum síðar. Svipað var uppi á teningnum í...

Listen

December 23, 2016 01:02:33
Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

Það er Þorláksmessa kæru vinir og Fílalag er stemningsþáttur eins og allir hlustendur vita. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en að taka...

Listen

December 16, 2016 00:53:09
Lovefool –  Gollur og sexkantar

Lovefool – Gollur og sexkantar

Ein passívasta flík sem karlmenn geta klæðst er svokölluð „golla“ eða cardigan eins og hún heitir á ensku. Gollan virkar allstaðar. Kurt Cobain klæddist...

Listen

December 09, 2016 00:54:15
Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér

Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér

Fíliði metal? Það er ekki ólíklegt því þungarokk er ein söluhæsta tónlistarstefna sögunnar. En í öllum þáttum Fílalags (sem eru orðnir 101 talsins) hefur...

Listen

December 01, 2016 00:58:51
Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf...

Listen