Latest Episodes

Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér
Fíliði metal? Það er ekki ólíklegt því þungarokk er ein söluhæsta tónlistarstefna sögunnar. En í öllum þáttum Fílalags (sem eru orðnir 101 talsins) hefur...

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum
Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf...
0

Fílalag - 100
Fílalagsmenn fara yfir ferilinn í sínum 100. þætti. Nýjar pælingar í bland við upprifjanir. Hátíðarþáttur sem hlustendur mega ekki missa af. Það er af...

Widerstehe doch der Sünde (Gestófíll: Halla Oddný) – Bachaðu þig í drasl
Hvað vitið þið um Jóhann Sebastian Bach? Líklega slatta. En hafið þið fílað hann eins og hann á skilið? Kannski. Það verður allavega gert...

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum
Skilaboð frá Fílalagsmönnum: Það hafði lengi verið á stefnuskrá Fílalags að taka Leonard Cohen fyrir. Nú í vikunni létum við loks verða af því...

Ghost Town – Komdu í bíltúr í gegnum Coventry frú Margaret Thatcher
Það besta við rokktónlist er að á góðum degi er hún skurðarflötur alls sem er í gangi í þjóðfélögum. Í músíkinni má heyra raddirnar...