My Friend & I – Íslenskur eðall

October 14, 2016 00:32:55
My Friend & I – Íslenskur eðall
Fílalag
My Friend & I – Íslenskur eðall

Oct 14 2016 | 00:32:55

/

Show Notes

Fílalag fer á uppáhalds slóðir sínar í þætti dagsins: Íslenskt 70s!! Í þessum gullkistuþætti kynnumst við erki-síð-hippum Íslands. Trúbrot.

Trúbrot var band ólíkra karaktera. Við sögu koma larger than life týpur eins og Gunni Þórðar, Shady Owens, Rúni Júl, Karl Sighvatsson, Gunnar Jökull og svo að sjálfsögðu Maggi Kjartans. Trúbrot var hæfileika- og týpu-veisla frá upphafi til enda og ekki síst eru það lagasmíðar Magga sem hafa fleytt músíkinni yfir til næstu kynslóða. Allir þekkja „To Be Grateful“ enda hefur það verið ædolað í drasl, en hin neglan: „My Friend and I“ er alveg jafn mikil þriggja stiga karfa.

„My Friend and I“ er íslenskur eðall eins og hann gerist bestur. Í raun ætti að tattúvera textann á laginu á bakið á Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. Textagerðin leiddi reyndar til málaferla sem farið er yfir í þættinum í dag.

Hlustið og þið munuð fíla, læra og deyja úr losta yfir tímanum þegar Trúbrot var og hét á Íslandi. Vá. God Damn Bubbaly! Vá!

Other Episodes

Episode

April 26, 2017 00:35:43
Episode Cover

Where Do You Go To My Lovely? – Harmonikka, fókus, negla

Fílalag er í fríi fram í miðjan maí en er með fólk í vinnu sem gramsar í gullkistunni og dregur fram mikilvæga fílun frá...

Listen

Episode

September 13, 2024 01:31:43
Episode Cover

Exit Music (For a Film) - Hjarta hjartans

Radiohead - Exit Music (For a Film) Himininn yfir París. Þrútið var loft og þungur sjór. Tæring þess tærasta. Annó erótíka. Þú ert steindautt...

Listen

Episode

March 16, 2018 00:59:02
Episode Cover

Baker Street – Sósa lífsins

Er til eitthvað stemmdara fyrirbæri í heiminum heldur en alkólíseraður kokkur í fíling? Miðaldra, fráskilinn maður að hræra í potti og hlusta á tónlist...

Listen