Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

October 07, 2016 00:51:04
Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma
Fílalag
Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

Oct 07 2016 | 00:51:04

/

Show Notes

Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun.

Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en allt síðan Wayne og Garth fíluðu það í bílnum í Wayne’s World árið 1991 hefur lagið verið hornsteinn í fílunarfræðum.

Hlýðið á stemninguna á Húrra í þessari einstöku lagafílun.

Other Episodes

Episode

July 20, 2024 00:48:08
Episode Cover

Jerusalema - Húlú og Zúlú

Master KG ásamt Nomcebo - Jerusalema Vírusinn herjar. Ekki bara þessi kórónajakkafataklæddi heldur líka annar og skæðari. Dansfár sækir að heimsbyggðinni. Við erum ekki...

Listen

Episode

June 15, 2018 00:54:48
Episode Cover

All the Things She Said – Hlaðnara en demantanáma

Það er við hæfi að fíla lag frá Rússlandi í dag. Og ekkert venjulegt lag. Um er að ræða stærsta smell t.A.T.u, nu-metal popp-gúmmelaði...

Listen

Episode

June 26, 2015 NaN
Episode Cover

Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

The Animals komu frá Newcastle á Englandi. Músíklega má segja að Newcastle sé einskonar Liverpool fyrir lengra komna. Newcastle liggur nokkrum gráðum norðar, er...

Listen