Mother – Móðir. Haust. Fegurð.

September 30, 2016 01:29:49
Mother – Móðir. Haust. Fegurð.
Fílalag
Mother – Móðir. Haust. Fegurð.

Sep 30 2016 | 01:29:49

/

Show Notes

Það er haust. Fílalag tekur fyrir haust tónlistarsögunnar, sem er sólóferill John Lennon. Nánar tiltekið „Mother“ af Plastic Ono Band frá 1970.

Hví er haust? Vegna þess að Bítlarnir eru hættir. Vegna þess að tónlistin hljómar krisp og umfjöllunarefnin eru þung – en falleg.

Mother er miklu meira en lag. Það er fókuserað listaverk. Það inniheldur frumtjáninguna. Það er eitt af uppáhalds lögum Fílalagsbræðra og hefur verið alla tíð. Það tók á að fíla þetta. En það er ekki hægt að hlaupast undan fegurðinni og hryggðinni. Hún nær manni alltaf.

Other Episodes

Episode

May 25, 2018 00:58:52
Episode Cover

Annie’s Song – Sumarbúðir, reipist gler, myrkur tærleikans

Ýmislegt má veiða upp úr sjöunni, enda er hún djúp og gárug eins og seiðpottur frumskaparans. Í dag er ausan að vísu ekki látin...

Listen

Episode

May 06, 2016 01:01:45
Episode Cover

2 H.B. – Roxy Music útkall

Mikið uppnám varð í herbúðum Fílalags í vikunni. Snorri sendi Bergi Ebba skilaboð. Í þeim stóð orðrétt: „Trommarinn í Roxy Music var að senda...

Listen

Episode 0

May 22, 2020 01:59:28
Episode Cover

Dreams - Sútað leður

Fleetwood Mac - Dreams Loðfíll tekinn fyrir. STOP. DD Unit kölluð inn. STOP. Macið sútað. STOP. Leðurvesti, tögl. STOP. Hér er um að ræða...

Listen