Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

September 16, 2016 00:43:59
Sveitin milli sanda - Lokasenan

Sveitin milli sanda - Lokasenan

Það er varla til íslenskara lag en Sveitin milli sanda. Samt er lagið framandi. Það minnir á dollara-vestra. Eða japanskt geishu-partí. Eða Miami kalypsó-sitdown....

Listen

September 09, 2016 01:15:37
Albatross – Svifið fram af brúninni

Albatross – Svifið fram af brúninni

Fleetwood Mac þekkja allir. Undanfarin tíu ár hefur það verið hipstera-standard að hlusta á adult contemporary stöffið frá síðla-sjöu Fleetwood Mac og fíla það...

Listen

September 02, 2016 01:01:09
Golden Brown – Velkomin inn í móðurkvið

Golden Brown – Velkomin inn í móðurkvið

Fílalag fjallar um The Stranglers í dag og fíla lag þeirra Golden Brown. Lagið á sér fáar hliðstæður í músík. Það er einstakt. Það...

Listen

August 26, 2016 00:48:49
Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið. Nú er það bjart,...

Listen

August 19, 2016 00:59:14
Survivor – Velgengni, Já takk

Survivor – Velgengni, Já takk

Bandaríkin verða seint talinn aumingjadýrkendur meðal þjóða. Þvert á móti. Í Bandaríkjunum er málið að vera harður af sér, vera eigin gæfu smiður, sækja...

Listen

August 12, 2016 00:24:35
In The Court Of The Crimson King – Stærsta lag allra tíma

In The Court Of The Crimson King – Stærsta lag allra tíma

Fílalag dregur nú fram eina af sínum mikilvægustu fílunum. Í dag heyrum við fílun á lagi sem breytti sögunni. Ekki bara tónlistarsögunni heldur veraldarsögunni....

Listen