Widerstehe doch der Sünde (Gestófíll: Halla Oddný) – Bachaðu þig í drasl

November 18, 2016 01:20:55
Widerstehe doch der Sünde (Gestófíll: Halla Oddný) – Bachaðu þig í drasl
Fílalag
Widerstehe doch der Sünde (Gestófíll: Halla Oddný) – Bachaðu þig í drasl

Nov 18 2016 | 01:20:55

/

Show Notes

Hvað vitið þið um Jóhann Sebastian Bach? Líklega slatta. En hafið þið fílað hann eins og hann á skilið? Kannski. Það verður allavega gert í dag. Það er komið að hamfarakrókódílnum frá Eisenach. Fílalagsbræður fengu til liðs við sig Höllu Oddnýju Magnúsdóttur til að fíla Bacharann.

Lagið sem er fílað er kantata eftir Bach, en þó í nútímaútgáfu eftir Nicolas Godin – sem er annar AIR-bræðranna. Strokinn fransmaður sem gert hefur sexí og töff músík í áratugi. Í fyrra fékk hann nóg af softgreddu poppi og er byrjaður að bacha.

Þeir sem byrja að bacha geta yfirleitt ekki hætt. Ekki hægt að bacha sig frá þessu.

Widerstehe doch der Sünde, gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode 0

November 02, 2020 00:56:28
Episode Cover

The Best - Það allra besta

Tina Turner - The Best Ein stærsta saga veraldar. Anna Mae Bullock, fædd í Tennessee 1939. Sú orkuríkasta, sú gæfasta, sú stóra. Tina Turner....

Listen

Episode 0

December 11, 2020 00:57:38
Episode Cover

Euphoria - Bugles, Dópamín, kerúbíni þenur lúður

Loreen - Euphoria Þríhöfða vöðvatröll stígur niður úr leikmyndageimskipi .Glussahljóð fyllir skálar eyrna. Fasteignasali í Reykjavík kaupir ljótan jakka í Sautján. Buglesi er sturtað...

Listen

Episode

January 26, 2019 01:06:55
Episode Cover

Common People – Nikkuspil neðan þilja (live á Kex Hostel)

Eftir næstum fimmtán ár af ströggli sló hljómsveitin Pulp í gegn. Þau komu frá Sheffield og höfðu norpað í artí nýbylgju rokk baslinu svo...

Listen