Fílalag - 100

November 25, 2016 01:42:35
Fílalag - 100
Fílalag
Fílalag - 100

Nov 25 2016 | 01:42:35

/

Show Notes

Fílalagsmenn fara yfir ferilinn í sínum 100. þætti. Nýjar pælingar í bland við upprifjanir. Hátíðarþáttur sem hlustendur mega ekki missa af. Það er af mörgu að taka í þætti 100. Kíkt er á lögin 99 sem fíluð hafa verið og svo er einnig spáð í framtíðina. Fílalag er komið til að vera nú þegar hundrað skinkur eru komnar í pokann! Núna verður þetta bara eins og hjá Simpson fjölskyldunni sem er komin yfir 600. Í þessum þætti var í fyrsta skipti í sögu Fílalag, gert pissustopp. Bergur Ebbi þurfti  að taka sér pásu til að pissa. Þó það nú væri eftir að hafa haldið í sér í 99 þætti í röð. Góða skemmtun.

Other Episodes

Episode 0

November 15, 2024 01:06:40
Episode Cover

Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

Hvalræði - Undir regnboganum Jökulblátt vatn. Orbit-tyggjó. Fljótandi ísjakar. Morgunsjónvarps stjarna hlær. Skutull skríður. Blóð fossast. Veðurbarinn maður með barta í Víetnam hermannajakka gefur...

Listen

Episode 0

February 07, 2020 01:07:51
Episode Cover

Born in the U.S.A. - Kældur, vaggandi skrokkur í BNA

Bruce Springsteen - Born in the U.S.A. Levis 501. Nestisbox úr stáli. M16 hríðskotariffill. Eldar loga. Miskunnsami samverjinn kveikir sér í sígarettu og askar...

Listen

Episode

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen