Lovefool – Gollur og sexkantar

December 16, 2016 00:53:09
Lovefool –  Gollur og sexkantar
Fílalag
Lovefool – Gollur og sexkantar

Dec 16 2016 | 00:53:09

/

Show Notes

Ein passívasta flík sem karlmenn geta klæðst er svokölluð „golla“ eða cardigan eins og hún heitir á ensku. Gollan virkar allstaðar. Kurt Cobain klæddist henni og náði þannig að dúlluþekja sýkta persónu sína. Gollur virka í fermingarveislum en einnig á fundum markaðsfræðinga.

Sé orðið gúglað í fleirtölu, „cardigans“, koma upp annarsvegar auglýsingar frá fatafyrirtækjum eins og H&M sem vilja selja svoleiðis fatnað og hinsvegar upplýsingar um sænsku hljómsveitina The Cardigans, en lag hennar „Lovefool“ er til umfjöllunar í fílalag þætti dagsins. Í þættinum er farið yfir þetta allt. Sænska lífstíls-iðnaðinn, poppið, kommóðurnar, tattúin og alþjóðavæðinguna.

Lovefool er lykillinn að ýmsu í samfélaginu. Í dag er kistan opnuð og mikið rótað. Njut av.

Other Episodes

Episode

August 23, 2019 00:51:29
Episode Cover

Some Velvet Morning – Poseidon og leðurstígvélakvendið

Nú er það áferð. Lagið sem fílað er í dag hefur sömu áferð og ef feldur af jarðíkorna væri tekinn, honum dýft ofan í...

Listen

Episode

April 17, 2015 00:38:48
Episode Cover

Too Much Monkey Bussiness – „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“

„Við erum að fíla „Too Much Monkey Business“ hérna. Þarna er þetta að hefjast. Holden Caulfield er búinn að marinerast í nokkur ár þarna...

Listen

Episode

May 13, 2016 01:07:50
Episode Cover

Sweet Dreams – Alvara poppsins

Árið 1983 var popp farið að taka á sig alvarlega mynd. Fullt af poppstjörnum voru dánar langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu. Fleetwood Mac...

Listen