Knockin' On Heaven's Door - Þurr steinn grætur

January 10, 2025 01:08:18
Knockin' On Heaven's Door - Þurr steinn grætur
Fílalag
Knockin' On Heaven's Door - Þurr steinn grætur

Jan 10 2025 | 01:08:18

/

Show Notes

Bob Dylan - Knockin' On Heaven's Door

Fyrsti í Dylan-svítu. Fógetinn er við dauðans dyr. Hann grefur byssur sínar. Útlagi í Ástralíu-frakka gengur framhjá Monaco á Laugavegi. Þunnur maður brotnar saman í Volkswagen Jetta bifreið.

Það er brostið á með Dylan-regni og það mun lemja ykkur fast. Þið verðið löðrunguð eins og í baráttunni við Hastings.

Other Episodes

Episode

December 06, 2019 00:51:08
Episode Cover

Only Shallow – Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

My Bloody Valentine – Only Shallow Ímyndið ykkur ef að innan í jörðinni sjálfri væri stórt tómarúm. Það væri hægt að taka lyftu niður...

Listen

Episode

April 29, 2016 00:54:05
Episode Cover

Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands. Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti...

Listen

Episode

August 19, 2016 00:59:14
Episode Cover

Survivor – Velgengni, Já takk

Bandaríkin verða seint talinn aumingjadýrkendur meðal þjóða. Þvert á móti. Í Bandaríkjunum er málið að vera harður af sér, vera eigin gæfu smiður, sækja...

Listen