Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

November 15, 2024 01:06:40
Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni
Fílalag
Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

Nov 15 2024 | 01:06:40

/

Show Notes

Hvalræði - Undir regnboganum

Jökulblátt vatn. Orbit-tyggjó. Fljótandi ísjakar. Morgunsjónvarps stjarna hlær. Skutull skríður. Blóð fossast. Veðurbarinn maður með barta í Víetnam hermannajakka gefur vélinni meiri olíu. Það er hugmyndastríð á Norðurslóð, takmarkalaus þykistuleikur í búningi káboj og indjána. 

Allsherjargoði og eilíft sumar, ostaslaufur, kókdós og jójó-æði. Norðrið, norpið, nístingurinn og Nanooq í Kringlunni.

Other Episodes

Episode 0

September 01, 2017 01:13:06
Episode Cover

Stand By Your Man - Negla frá Nashville

Amerísk country-tónlist nær oftast ekki alþjóðlegri hylli þó að frá því séu mikilvægar undantekningar. Ein þeirra er lagið Stand by Your Man með Tammy...

Listen

Episode

October 18, 2024 00:54:54
Episode Cover

Venus - Appelsínugulur órangútan losti

Shocking Blue - Venus Hollenskur nefapi sveiflar sér á grein. Starfsmaður Philips bókar sig á tveggja stjörnu hótel við hlið Paddington stöðvarinnar í London....

Listen

Episode

August 23, 2019 00:51:29
Episode Cover

Some Velvet Morning – Poseidon og leðurstígvélakvendið

Nú er það áferð. Lagið sem fílað er í dag hefur sömu áferð og ef feldur af jarðíkorna væri tekinn, honum dýft ofan í...

Listen