Love Will Tear Us Apart – Fenið

November 30, 2018 01:00:41
Love Will Tear Us Apart – Fenið
Fílalag
Love Will Tear Us Apart – Fenið

Nov 30 2018 | 01:00:41

/

Show Notes

Ef til væri playlisti sem héti: “Motivational hits fyrir fólk sem fílar ekki Motivational hits” þá er alveg öruggt hvaða lag væri þar efst á blaði. Love Will Tear Us Apart. Lag sem hefur ært ófáan Englendinginn í gegnum tíðina, kramið hjörtu og látið varir herpast.
Samt er lagið enginn gleðisprengja. Það fjallar um þjáninguna.
Manchester gráminn, myndlistarsköddunin, vonleysið, mátturinn og dýrðin. Joy Division.
Fílalag sökk í fenið í dag.

Other Episodes

Episode 0

November 10, 2023 01:16:51
Episode Cover

Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins

Wheatus - Teenage Dirtbag Girtu kakíbuxurnar upp að handakrikum þannig að pínulítið hjartað skýlist undir beltissylgju úr látúni. Fáðu þér oreo og mjólk eftir...

Listen

Episode 0

November 27, 2020 01:05:57
Episode Cover

Kinky Afro - Þriggja daga lykt

Happy Mondays - Kinky Afro Brútalismi. Gráir veggir. Steinsteypa. Rigning. Vond hárgreiðsla. Bryðjandi kjálkar. Vond nærvera. Sveittar nasir. Engin markmið. Engar vonir. Engin reisn....

Listen

Episode

June 13, 2016 00:31:53
Episode Cover

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen