Love Will Tear Us Apart – Fenið

November 30, 2018 01:00:41
Love Will Tear Us Apart – Fenið
Fílalag
Love Will Tear Us Apart – Fenið

Nov 30 2018 | 01:00:41

/

Show Notes

Ef til væri playlisti sem héti: “Motivational hits fyrir fólk sem fílar ekki Motivational hits” þá er alveg öruggt hvaða lag væri þar efst á blaði. Love Will Tear Us Apart. Lag sem hefur ært ófáan Englendinginn í gegnum tíðina, kramið hjörtu og látið varir herpast.
Samt er lagið enginn gleðisprengja. Það fjallar um þjáninguna.
Manchester gráminn, myndlistarsköddunin, vonleysið, mátturinn og dýrðin. Joy Division.
Fílalag sökk í fenið í dag.

Other Episodes

Episode 0

October 27, 2023 00:49:04
Episode Cover

Got My Mind Set On You - Fjórfaldur skeinipappír í kók

George Harrison - Got My Mind Set on You Hawai-skyrtuklædd Samsonite taska með bavíana-rass situr á Kastrup og drekkur 40 millítra af colgate tannkremi....

Listen

Episode

December 22, 2019 01:06:13
Episode Cover

Stanslaust stuð – Glimmer á lifrapylsu

Páll Óskar – Stanslaust stuð Þá kom loksins að því. Páll Óskar, maður fólksins, var fílaður í strimla frammi fyrir lýðnum. Ekkert passar betur...

Listen

Episode

August 04, 2017 01:02:38
Episode Cover

Bullet With Butterfly Wings (Gestófíll: Octavio Juarez, arkítekt) – Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago

Fílalag sendir frá sér sérstakan þátt í dag. Snorri var fastur utan símasambands í afskekktum firði fyrir Vestan og Bergur Ebbi fékk mexíkóskan arkítekt...

Listen