Love Will Tear Us Apart – Fenið

November 30, 2018 01:00:41
Love Will Tear Us Apart – Fenið
Fílalag
Love Will Tear Us Apart – Fenið

Nov 30 2018 | 01:00:41

/

Show Notes

Ef til væri playlisti sem héti: “Motivational hits fyrir fólk sem fílar ekki Motivational hits” þá er alveg öruggt hvaða lag væri þar efst á blaði. Love Will Tear Us Apart. Lag sem hefur ært ófáan Englendinginn í gegnum tíðina, kramið hjörtu og látið varir herpast.
Samt er lagið enginn gleðisprengja. Það fjallar um þjáninguna.
Manchester gráminn, myndlistarsköddunin, vonleysið, mátturinn og dýrðin. Joy Division.
Fílalag sökk í fenið í dag.

Other Episodes

Episode

August 03, 2018 01:05:50
Episode Cover

Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja

Liquido – Narcotic Hér er það komið. Gas allra landsmanna, jagerskota-þrusa. Hér er þrumuguðinn Þór öskurstemmdur upp í skýjunum, klæddur eins og Duff-Man, að...

Listen

Episode

September 20, 2024 01:04:49
Episode Cover

Our House - Hlý baunastappa og maukgírun

Madness - Our House Takið rytjótt gólfteppi, nýsteikta ástarpunga, nokkur vel notuð garðáhöld, ilmvatn unglingsstúlku og gatslitinn Umbro fótbolta og skellið þessu í hakkavélina...

Listen

Episode

June 09, 2017 00:59:56
Episode Cover

Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...

Listen