Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

November 16, 2018 01:09:41
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði
Fílalag
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Nov 16 2018 | 01:09:41

/

Show Notes

Skítamórall – Nákvæmlega
Gestófíll: Sóli Hólm
Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm mætti og nötraði er hann lýsti af áfergju stemningunni í raðhúsapartíi í Hveragerði árið 2000 og fílingnum sem skók allt Suðurlandið á árunum 1997-2002.
Já. Þetta var einn stór jarðskjálfti og suðurlandsskjálftinn 17. júní árið 2000 (sem var eiginlegur jarðskjálfti) var nánast hlægilegur í samanburði. Þetta hófst upp úr miðri níunni og fer virkilega af stað í kringum 1997 þegar Land og Synir mæta með Vöðvastæltur og Skímó bongóar sig inn með Nákvæmlega.
Fræðist. Fílið.

Other Episodes

Episode

May 27, 2016 00:41:58
Episode Cover

Angie í Brussel ’73 – Besti flutningur allra tíma

Úr gullkistu alvarpsins – Fílalag – Angie í Brussels Snorri og Ebbi hafa verið á ferðalagi og náðu ekki að taka upp þátt í...

Listen

Episode 0

December 04, 2020 00:53:13
Episode Cover

Stand By Me - Konungleg upplifun

Ben E. King - Stand By Me Viltu vera konungur, en finnst of mikið vesen að gera uppreisn og drepa gamla kónginn? Viltu vera...

Listen

Episode

October 02, 2015 00:34:00
Episode Cover

In The Air Tonight – Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

„Við höfum margoft verið beðnir um að fíla „In the Air Tonight“ með Phil Collins,“ segir Bergur Ebbi í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen