Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

November 16, 2018 01:09:41
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði
Fílalag
Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Nov 16 2018 | 01:09:41

/

Show Notes

Skítamórall – Nákvæmlega
Gestófíll: Sóli Hólm
Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm mætti og nötraði er hann lýsti af áfergju stemningunni í raðhúsapartíi í Hveragerði árið 2000 og fílingnum sem skók allt Suðurlandið á árunum 1997-2002.
Já. Þetta var einn stór jarðskjálfti og suðurlandsskjálftinn 17. júní árið 2000 (sem var eiginlegur jarðskjálfti) var nánast hlægilegur í samanburði. Þetta hófst upp úr miðri níunni og fer virkilega af stað í kringum 1997 þegar Land og Synir mæta með Vöðvastæltur og Skímó bongóar sig inn með Nákvæmlega.
Fræðist. Fílið.

Other Episodes

Episode 0

February 28, 2020 01:08:25
Episode Cover

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen

Episode 0

November 10, 2023 01:16:51
Episode Cover

Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins

Wheatus - Teenage Dirtbag Girtu kakíbuxurnar upp að handakrikum þannig að pínulítið hjartað skýlist undir beltissylgju úr látúni. Fáðu þér oreo og mjólk eftir...

Listen

Episode

July 26, 2019 01:09:18
Episode Cover

Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

The Police – Every Breath You Take Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Wikipedia er hér um að ræða mest spilaða lag allra tíma. Takk fyrir. Kannski...

Listen